top of page
Untitled design-7.png

VELKOMIN

SÉRFRÆÐINGAR Í PARKETSLÍPUN, PARKETLÖGN OG MÁLNINGAÞJÓNUSTU

ÞJÓNUSTAN OKKAR

istockphoto-1353197256-1024x1024_edited.jpg

Parketslípun

Parketslípun er eitt af sérsviðum okkar, þar sem við notum ryklausar vélar frá Bona til að tryggja hreint og fagmannlegt verk. Með parketslípun endurheimtum við fegurðina í gamla parketinu þínu og hjálpum til við að verja það gegn gulnun.

pexels-kelly-4263067_edited.jpg

Parketlögn

Parketlögn er sérþjónusta okkar, þar sem við bjóðum upp á faglega uppsetningu nýrra parketgólfa bæði fyrir heimili og fyrirtæki. Vandvirkni er höfð í fyrirrúmi í hverju skrefi, sem tryggir að gólfin séu bæði vönduð og falleg.

point3d-commercial-imaging-ltd-plNFU-5EBIA-unsplash_edited.jpg

Málningaþjónusta

Málningaþjónusta okkar felur í sér húsamálun, bæði innan- og utanhúss, fyrir heimili og fyrirtæki. Við leggjum mikla áherslu á smáatriði í allri innanhúss- og utanhúsmálun til að tryggja fullkomna frágang. Málningarmeistarinn okkar, sem hefur áratuga reynslu, sér um verkefni af öllum stærðum og gerðum með fagmennsku og vandvirkni.

Við hjá Parket og Málun leggjum mikla áherslu á traust, tímanlega framkvæmd og vandaða þjónustu. Við ábyrgjumst öll okkar verkefni og leggjum okkur fram um að viðskiptavinir okkar séu alltaf ánægðir með útkomuna. Með yfir 25 ára reynslu í parket- og málningaþjónustu getum við leyst verkefni af öllum stærðum, frá smærri verkum til stórra fasteignaverkefna.

Við notum nýjustu tæknina til að tryggja hágæða útkomu og gætum ávallt hreinlætis. Við erum verktaki sem þú getur treyst fyrir þín húsamálun, parketþjónustu, og verkefni tengd fasteignasölu.Við höfum 25 ára reynslu í parketslípun og húsmálun.

Algengar Spurningar (FAQ)

1. Hvað felst í parketslípun?
Parketslípun er ferli þar sem yfirborð gólfsins er slípað til að fjarlægja rispur og óhreinindi, endurheimta upprunalegan gljáa og lit. Við notum ryklausar vélar frá Bona til að tryggja hreint og fagmannlegt ferli.

2. Hversu lengi tekur parketlögn?
Tíminn sem tekur að leggja parket fer eftir stærð verkefnisins og efniviðnum sem er valinn. Venjulega tekur það frá einum til nokkurra daga að klára parketlögn á venjulegu heimili.

3. Hvað er mikilvægt að hafa í huga þegar kemur að húsamálun?
Þegar þú velur málarameistara fyrir húsið þitt er mikilvægt að ganga úr skugga um að notuð séu hágæða málningarefni og að málarinn hafi viðeigandi reynslu. Við leggjum áherslu á að nota efni sem veita góða endingu og fallegt útlit.

4. Er mikilvægur munur á innanhús- og utanhúsmálun?
Já, málning fyrir innanhús og utanhús hefur mismunandi eiginleika. Utanhúsmálun þarf að þola veður og vind, á meðan innanhúsmálun er hönnuð til að veita fallegan áferð og langvarandi gæði innan dyra.

5. Hvernig get ég fundið áreiðanlegan málarameistara fyrir fasteignina mína?
Þú ættir alltaf að biðja málarann um meðmæli og skoða fyrri verkefni. Við hjá Market Og Málun erum stolt af því að hafa unnið fyrir marga ánægða fasteignaeigendur og fasteignasölur um allt land.

bottom of page